Samstarfsnet um gagnvirkt áhættumatstól (IRAT)

Samstarfsnet um gagnvirkt áhættumatstól (IRAT) samanstendur af vinnuverndarstofnunum og ráðuneytum sem hafa þróað sitt eigið ókeypis gagnvirka áhættumatstól (e. interactive risk assessment tool - IRAT). Þó að áhættumatstól séu mismunandi, þá horfast allar þessar stofnanir í augu við sömu áskoranir, svo sem þær að hjálpa ör- og smáfyrirtækjum í því ferli að meta áhættu; ná til eins margra ör- og smáfyrirtækja og mögulegt er; viðhalda og uppfæra hugbúnaðinn til langframa.